Lagerstarfsmaður óskast

Petmark ehf Völuteigur 6, 270 Mosfellsbær


Petmark ehf óskar eftir lagerstarfsmanni í 100% starf. Starfið felst í almennum lagerstörfum og samantekt pantana . Upphaf starfs er 1 ágúst. Þekking á gæludýrum og gæludýravörum er mjög gott að hafa sem og reynsla af lagerstörfum.

Petmark er skemmtilegur vinnustaður þar sem er frábært starfsandi. Hafir þú áhuga á starfinu endilega sendu okkur línu á inga@petmark.is og við að sjálfsögðu svörum öllum. Heyrumst :)

Umsóknarfrestur:

18.07.2019

Auglýsing stofnuð:

11.07.2019

Staðsetning:

Völuteigur 6, 270 Mosfellsbær

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi