NPA aðstoðarmaður
NPA aðstoðarmaður

Persónulegur aðstoðarmaður - Sumarstarf

Viltu koma í liðið mitt?

Er 27 ára karlmaður í hjólastól sem óskar eftir persónulegum aðstoðarmanni bæði kvöld, helgar og dagvinnu. Um sumarstarf er að ræða. Starfshlutfall eftir samkomulagi.

Óska eftir hressum, duglegum og traustum aðstoðarmanni sem getur aðstoðað við flestar mínar athafnir. Áhugamálin eru tónlist, fara út að borða, keila og ferðalög.

Hreint sakarvottorð og bílpróf nauðsynlegt.

Helstu verkefni og ábyrgð

Stuðningur við athafnir daglegs lífs

Sjúkraþjálfun og sund

Menntunar- og hæfniskröfur

Áhugi á málefnum fatlaðs fólks

Þjónustulund og jákvæðni

Sjálfstæði í starfi

Hæfni í mannlegum samskiptum

Bílpróf

 

Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur20. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar