
Perlan
Perlan er vinsælasti áfangastaður Reykjavíkurborgar í dag. Perlan hýsir stærstu náttúrusýningu landsins ásamt kaffihúsi, ísgerð og veitingahúsi. Perlan leggur áherslu á jákvætt vinnuumhverfi og leggur metnað í að veita gestum sínum einstaka upplifun og framúrskarandi þjónustu.

Perlan leitar að bókara með reynslu!
Langar þig að vinna í lifandi umhverfi með jákvæðu og afkastamiklu fólki?
Ert þú með reynslu af bókhaldi, sjálfstæð/ur, skilvirk/ur og vandvirk/ur?
Þá gæti þetta verið starfið fyrir þig.
Perlan leitar að metnaðarfullum einstaklingi í stöðu bókara. Einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, sýnt frumkvæði, með góða samskiptahæfileika og vilja til að vaxa og þróast með fyrirtækinu.
Ef þú telur þetta eiga við þig þá viljum við endilega heyra frá þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds og afstemmingar
- Uppgjör og vsk skil
- Launavinnsla
- Samskipti við viðskiptavini og samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsreynsla við bókun og/eða fjármál
- Góð Excel kunnátta
- Sjálfstæð, nákvæm og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og samviskusemi
- Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing stofnuð20. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Öskjuhlíð, 105 Reykjavík
Hæfni
AfstemmingFrumkvæðiLaunavinnslaMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft ExcelSamviskusemiSkipulagUppgjör
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Laus er til umsóknar staða aðalbókara við embættið.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
Skrifstofustjóri - Lækjarskóli 60% starf
Hafnarfjarðarbær
Við leitum að þjónusturáðgjöfum í þjónustumiðju trygginga
Arion banki
Reikningagerð
Íslenska gámafélagið
Verkefnastjóri í sjálfbærni hjá Festi
Festi
Bókari
Five Degrees ehf.
Senior Accounting Manager
Verne Global hf.
Starfsmann í uppgjörsvinnu og skattaráðgjöf
Fylgi
Sérfræðingur í innheimtu
Festi
STARFSFÓLK Í BÓKHALD
Kerecis
Verkefnastjóri á innkaupadeild Landspítala
Landspítali
Deildarstjóri fjármála og rekstrar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið