Starfsmenn í samsetningar- og koltrefjadeild

Össur Grjótháls 5, 110 Reykjavík


Við óskum eftir að ráða öfluga starfsmenn í samsetningar- og koltrefjadeild (Assembly & CCP Technician) Össurar.

Leitum eftir einstaklingum sem eru áhugasamir um að takast á við ný og spennandi verkefni.

Hæfiniskröfur
- Eiga gott með að vinna í teymi og sjálfstætt
- Jákvæðni
- Heiðarleiki
- Stundvísi
- Íslenskukunnátta

Vinnutími er frá 07:00 – 15:00 eða 08:00 – 16:00.

Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst.

Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.

Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 3500 manns um allan heim.
Gildi félagsins eru Heiðarleiki - Hagsýni - Hugrekki.

Auglýsing stofnuð:

08.08.2019

Staðsetning:

Grjótháls 5, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi