Innkaupafulltrúi

Össur Grjótháls 5, 110 Reykjavík


Össur leitar að drífandi og talnaglöggum innkaupafulltrúa í innkaupadeild. Starfið er í alþjóðlegu umhverfi með samskiptum við starfsstöðvar Össurar og birgja í öðrum löndum.

  

Starfssvið

  • Innkaup á vörum frá Asíu til starfsstöðva Össurar
  • Samskipti við birgja, flutningsfyrirtæki og aðrar starfsstöðvar
  • Umsjón með innkaupapöntunum og móttökum 

Hæfniskröfur

  • Nákvæmni, þjónustulund og talnagögg/-ur
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð enskukunnátta
  • Starfsreynsla sem tengist innkaupum, innflutningi og/eða tollun er kostur
  • Þekking á Navision eða öðrum ERP kerfum er kostur
Umsóknarfrestur:

10.12.2018

Auglýsing stofnuð:

03.12.2018

Staðsetning:

Grjótháls 5, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Skrifstofustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi