
MT Ísland
MT Ísland var stofnað árið 2019 af danska fyrirtækinu Midtfyns Totalservice sem hefur sérhæft sig í raka og mygluskemmdum ásamt tjónaviðgerðum eftir vatns og brunatjón síðustu 25 ár. Hjá MT Ísland starfa 20 manns á mismunandi sviðum. MT Ísland sér um rakamælingar og almennar ástandsskoðanir á eignum. Fyrirtækið vinnur náið með OBH verkfræðistofu í Danmörku þegar kemur að greiningu á myglusýnum.
Fyrirtækið er ört vaxandi og meðal viðskiptavina eru stærstu leigu og fasteignafélög landsins.
Óskum eftir smiðum til starfa
Vegna aukinna umsvifa hjá okkur þá leitum við smiðum til framtíðarstarfa í hóp öflugra starfsmanna fyrirtækisins.
Einstaklingur þarf að geta hafið störf fljótlega.
MT Ísland ehf. er alhliða tjóna- og þjónustufyrirtæki staðsett í Kópavogi. Við sérhæfum okkur í heildarlausnum vegna tjóna af völdum raka og myglu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn smíðavinna.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Krafa um reynslu í húsasmíði.
- Góð kunnátta í ensku er nauðsynleg.
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð.
- Samviskusemi og stundvísi.
- Færni í mannlegum samskiptum
- Bílpróf og hreint sakavottorð.
Auglýsing birt12. janúar 2026
Umsóknarfrestur30. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Turnahvarf 6, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðHúsasmíðiJákvæðniSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSmíðarStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Iðnverkamenn / Smiðir - Byggingavinna
HH hús

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Smiður á smíðaverkstæði Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið

Verkstjóri - smíðaverkefni
HH hús

Söluráðgjafi í Fagmannaverslun og timbursölu
Húsasmiðjan

Akureyri: Söluráðgjafi fagsölusviðs
Húsasmiðjan

Húsasmiðir óskast
Byggingafélagið Stafninn ehf.

Söluráðgjafi
Rubix og Verkfærasalan

Húsasmiður / Einstaklingur með starfsreynslu - Carpenter / Experienced worker in carpentry
ETH ehf.

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Handlagnir og úrræðagóðir einstaklingar með iðnmenntun óskast
Intellecta