
MT Ísland
MT Ísland var stofnað árið 2019 af danska fyrirtækinu Midtfyns Totalservice sem hefur sérhæft sig í raka og mygluskemmdum ásamt tjónaviðgerðum eftir vatns og brunatjón síðustu 25 ár. Hjá MT Ísland starfa 20 manns á mismunandi sviðum. MT Ísland sér um rakamælingar og almennar ástandsskoðanir á eignum. Fyrirtækið vinnur náið með OBH verkfræðistofu í Danmörku þegar kemur að greiningu á myglusýnum.
Fyrirtækið er ört vaxandi og meðal viðskiptavina eru stærstu leigu og fasteignafélög landsins.
Óskum eftir pípara til starfa
Vegna aukinna umsvifa hjá okkur þá leitum við að pípara til framtíðarstarfa í hóp öflugra starfsmanna fyrirtækisins.
Einstaklingur þarf að geta hafið störf fljótlega.
MT Ísland ehf. er alhliða tjóna- og þjónustufyrirtæki staðsett í Kópavogi. Við sérhæfum okkur í heildarlausnum vegna vatns og brunatjóna ásamt öðrum tjónum af völdum raka og myglu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðgerðir og endurnýjun lagna vegna vatnstjóna.
- Samvinna við smiði og aðra fagmenn í verkefnum.
- Lekaleit og skýrslugerðir
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Krafa um reynslu í tryggingartjónum.
- Sveinspróf eða meistararéttindi.
- Kunnátta í MEPS kerfinu er kostur.
- Góð kunnátta í ensku er nauðsynleg.
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð.
- Samviskusemi og stundvísi.
- Færni í mannlegum samskiptum.
- Bílpróf og hreint sakavottorð.
Auglýsing birt23. janúar 2026
Umsóknarfrestur5. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Turnahvarf 6, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniPípulagningarPípulagnirSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (9)

Orkubú Vestfjarða - Ísafjörður - Starfsmaður í vinnuflokki
Orkubú Vestfjarða ohf

Pípari
Árós Pípulagnir

Pípulagningameistari/sveinar og nemar
ÍAV

Viltu vinna við veitukerfi okkar á Vesturlandi?
Veitur

Söluráðgjafi í lagnadeild í Fagmannaverslun
Húsasmiðjan

Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf

Söluráðgjafi í fagmannadeild – Tengi Kópavogi
Tengi

Píparai með reynslu óskast / Experienced plumber wanted
Eldfoss pípulagnir ehf.

Ert þú vélvirki / vélstjóri / pípari?
Olíudreifing þjónusta