MT Ísland
MT Ísland

Óskum eftir pípara til starfa

Vegna aukinna umsvifa hjá okkur þá leitum við að pípara til framtíðarstarfa í hóp öflugra starfsmanna fyrirtækisins.

Einstaklingur þarf að geta hafið störf fljótlega.

MT Ísland ehf. er alhliða tjóna- og þjónustufyrirtæki staðsett í Kópavogi. Við sérhæfum okkur í heildarlausnum vegna vatns og brunatjóna ásamt öðrum tjónum af völdum raka og myglu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðgerðir og endurnýjun lagna vegna vatnstjóna.
  • Samvinna við smiði og aðra fagmenn í verkefnum.
  • Lekaleit og skýrslugerðir
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Krafa um reynslu í tryggingartjónum.
  • Sveinspróf eða meistararéttindi.
  • Kunnátta í MEPS kerfinu er kostur.
  • Góð kunnátta í ensku er nauðsynleg.
  • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð.
  • Samviskusemi og stundvísi.
  • Færni í mannlegum samskiptum.
  • Bílpróf og hreint sakavottorð.
Auglýsing birt23. janúar 2026
Umsóknarfrestur5. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Turnahvarf 6, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.PípulagningarPathCreated with Sketch.PípulagnirPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar