árnes ferðaþjónusta ehf
árnes ferðaþjónusta ehf

Óskum eftir matráð

Atvinna í boði

Óskum eftir matráð í eldhúsið okkar í félagsheimilinu Árnesi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Við erum með skólamötuneyti, heilsueflandi skóli, þar sem eldað er fyrir grunnskólann, leikskólann, velferðaþjónustu ásamt starfsfólki og öðrum vinnumönnum sem gera ca 150 mata á dag. Þarf að geta unnið sjálfstætt, vera skipulagður og stundvís. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Möguleiki er á að útvega íbúð á staðnum.

Rekinn er veitingastaður þarna yfir sumartímann og veisluþjónusta

Helstu verkefni:

• Bera ábyrgð á matseld, innkaupum og skipulagi

• Sér um innkaup, pantanir á mat og öðrum aðföngum.

• Frágangur og þrif auk annarra tilfallandi verkefna

Hæfniskröfur:

• Þekking og meðvitun um næringargildi og hollustu í matargerð. Þekking á bráðaofnæmi og óþoli.

• Menntun á sviði matreiðslu eða reynslu af sambærilegu starfi

• Hreinlæti og snyrtimennska

• Góð samskipti og íslenskukunnátta

Upplýsingar í síma 6984342 eða email arnes@islandi.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eldun,innkaup,þrif á eldhúsi,matseðlagerð
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Matsveinn eða svipað
Auglýsing birt9. september 2024
Umsóknarfrestur16. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Árnes skeiða og gnúpverjahreppur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar