
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur er sjálfseignarstofnun og er einn sinnar tegundar á landinu. Skólinn er með aðsetur í einu fegursta húsi borgarinnar við Sólvallagötu 10. Skólinn hefur starfað óslitið frá 7. febrúar 1942 og á skólinn því 80 ára starfsafmæli þann 7. febrúar 2022. Bygging hússins hófst árið 1919 og var lokið árið1921.
Námið er ein önn og telst til 26 eininga, er fjölbreytt, skemmtilegt og afar hagnýtt til framtíðar. Boðið er upp á heimavist fyrir þá er það kjósa. Oftar en ekki fyllist hver önn svo eftirsótt er þetta framúrskarandi nám. Námið er einnig góður undirbúningur fyrir frekari nám t.d.í fataiðn, matreiðslu, fatahönnun, kennslu, textíl og hússtjórn.
Allar helstu upplýsingar í máli og myndum er að finna á heimasíðu skólans:
https://husstjornarskolinn.is

Óskum eftir kennara í prjóni, hekli og vefnaði
Óskum eftir kennara í prjóni, hekli og vefnaði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun er æskileg eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
- Kennslureynsla æskileg.
- Mjög góð kunnátta í prjóni, hekli og vefnaði.
- Góð íslenskukunnátta.
- Sérhæfing eða reynsla á sviði handavinnukennslu.
- Lipurð, þolinmæði, færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi.
- Frumkvæði, skipulagshæfni, stundvísi og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Áhugi á skólaþróun og þeim gildum sem Hússtjórnarskólinn hefur uppi.
- Þekking á fjölbreyttum kennsluaðferðum- og háttum.
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur4. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sólvallagata 12, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kennarar og kennaranemar
Aukakennari

Leikskólinn Hjalli óskar eftir leikskólakennurum
Hjallastefnan

Skóla- og frístundaliði í Hraunsel - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Tómstundaleiðbeinandi - Setrið, Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær

Forfallakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Viltu koma og starfa með geggjuðum hóp í Austurkór
Austurkór

Stuðningsfulltrúi óskast í leikskólann Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg

Deildarstjóri í Grænatún
Grænatún