Hússtjórnarskóli Reykjavíkur
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Óskum eftir kennara í prjóni, hekli og vefnaði

Óskum eftir kennara í prjóni, hekli og vefnaði.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kennaramenntun er æskileg eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
  • Kennslureynsla æskileg.
  • Mjög góð kunnátta í prjóni, hekli og vefnaði.
  • Góð íslenskukunnátta.
  • Sérhæfing eða reynsla á sviði handavinnukennslu. 
  • Lipurð, þolinmæði, færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi. 
  • Frumkvæði, skipulagshæfni, stundvísi og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Áhugi á skólaþróun og þeim gildum sem Hússtjórnarskólinn hefur uppi. 
  • Þekking á fjölbreyttum kennsluaðferðum- og háttum. 
Auglýsing birt21. mars 2025
Umsóknarfrestur4. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sólvallagata 12, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar