
Sleggjan Atvinnubílar
Sleggjan Atvinnubílar er þjónustuumboð fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla á Íslandi sem hafa í gegnum árin verið meðal mest seldu atvinnutækja landsins. Fyrirtækið er systurfélag Bílaumboðsins Öskju og nýtur stuðnings þaðan. Sleggjan hefur nýlega gengið í gegnum breytingar á eignarhaldi og með nýjum öflugum bakhjarli er ætlunin að byggja upp gott og öflugt þjónustufyrirtæki.
Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílar eru þekktir fyrir gæði og áreiðanleika og eru mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins notendur þeirra, hvort sem er í vörudreifingu, jarðvinnu, ferðaþjónustu eða þjónustuviðhaldi
Sleggjan er til húsa í Desjamýri í Mosfellsbæ en hefur einnig aðstöðu fyrir vagnaþjónustu í Klettagörðum.

Óskum eftir færum bifvélavirkjum
Sleggjan Atvinnubílar óskar eftir að ráða færa bifvélavirkja til að sinna viðgerðum og viðhaldi á Mercedes-Benz vöru- og hópferðabílum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Öll almenn viðhalds- greiningar- og viðgerðarsvinna.
Meðhöndlun bilanagreina og uppflettingar í kerfum framleiðanda.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í bifvélavirkjun eða vélvirkjun
Samstarfs - samskiptafærni
Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
Skipulagshæfni. Öguð, snögg og nákvæm vinnubrögð
Lærdómsfús og geta tileinkað sér nýjungar
Góð enskukunnátta, lesin, skrifuð og töluð
Almenn tölvukunnátta
Ökuréttindi
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegismatur
Afsláttarkjör af bílum og vara- og aukahlutum
Starfstegund
Staðsetning
Desjamýri 10, 270 Mosfellsbær
Hæfni
BifvélavirkjunSveinsprófVélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vélstjóri hjá Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun
Vélamaður Borgarnesi
Vegagerðin
Afgreiðsla í verslun og lager
Kristján G. Gíslason
Tæknimaður í Tæknideild
Coripharma ehf.
Aðstoðarstöðvarstjóri
Olíudreifing
Electrical Service Engineer
InstaVolt Iceland ehf
Framkvæmdastjóri
Sturlaugur Jónsson og Co.
Starfsmaður á verkstæði.
Jeppaþjónustan Breytir ehf
Þjónustumaður á kæliverkstæði
Expert kæling ehf.
Rafvirkjar - lágspenna og háspenna
Orkuvirki
Stöðvarstjóri á Blöndusvæði
Landsvirkjun
Véla-og framleiðslu starfskraftur / Machine operator
Nói SíríusMá bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.