NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Óska eftir eðalkonum í vaktavinnu

Ég er 55 ára gömul kona að leita mér að persónulegum aðstoðarkonum. Starfið felst í að aðstoða mig við öll þau verkefni sem ég tek mér fyrir hendur, en ég þarf aðstoð við allar athafnir daglegs lífs. (klæða mig, koma mér milli staða, eldhússtörf o.s.frv.). Í frítíma mínum hef ég gaman að bakstri, útivist, fara í leikhús, göngutúra og ferðast.

Aðstoðarkonur mínar þurfa vera íslenskumælandi, með bílpróf, kunna að elda og baka og vera heilsuhraustar. Konur með reynslu af umönnunarstörfum sem eru tilbúnar til að vinna við persónulega aðstoð eru hvattar til að sækja um.

Ég er með mikið kattaofnæmi þannig umsækjandi má ekki eiga kött eða vera í kringum ketti. Reynsla af sambærilegum störfum er kostur en ekki skilyrði.

Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf, en hægt er að lesa nánar um hugmyndafræðina og notendastýrða persónulega aðstoð á NPA miðstöðin - NPA miðstöðinLaun eru samkvæmt kjarasamningi NPA miðstöðvarinnar og Eflingar.

Auglýsing birt3. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
111 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SkyndihjálpPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar