
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.

Óska eftir aðstoðarkonum
Sælar, mig vantar aðstoð miðvikudags- og föstudagsmorgna kl. 7- 11 og aðra hvora helgi morgun- og kvöldvaktir .
Ég nota hjòlastòl og þarf aðstoð við að komast framúr og hafa mig til. Hafa til mat og sinna almennum húsverkum.
Mikilvægt er að umsækjandi sé líkamlega hraust og geti hafið störf strax
Kynntu þér endilega kjarasamninga og hlutverk aðstoðarfólks à heimasíðu npa ef þú hefur áhuga.
Hlakka til að heyra ì ykkur :)
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn heimilisstörf
Matreiðsla á heimili
Veita aðstoð við morgunverkin
Menntunar- og hæfniskröfur
Líkamlegt hreysti
Stundvísi
Sveigjanleiki
Jákvæðni
Starfstegund
Staðsetning
111 Reykjavík
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSamvinnaSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiTóbakslausUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)VandvirkniVeiplausÞolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Aðstoðarkona í 100% starf
NPA miðstöðin Kópavogur 13. júní Fullt starf

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
22ja ára strák vantar aðstoðarvin
NPA miðstöðin Kópavogur Hlutastarf

Vilt þú vinna við fjölbreytt starf?
NPA miðstöðin Kópavogur 8. júní Hlutastarf (+1)

Aðstoðarfólk sem getur hafið störf strax
NPA miðstöðin Kópavogur 4. júní Hlutastarf (+1)

Aðstoðarkona í sumarafleysingar
NPA miðstöðin Kópavogur 31. maí Fullt starf (+1)

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin Kópavogur 8. júní Hlutastarf
Sambærileg störf (12)

Omnom Ice Cream & Chocolate Shop
Omnom Reykjavík Fullt starf

Heimavitjanir
Sinnum heimaþjónusta Reykjavík Hlutastarf

Aðstoðarkona í 100% starf
NPA miðstöðin Kópavogur 13. júní Fullt starf

Starfmaður í þvottahús
Hótel Norðurland Akureyri Fullt starf

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Sérfræðingur á fjármálasviði
Arctic Adventures Reykjavík 8. júní Fullt starf

PA sumarstarf
Aðstoð óskast Sumarstarf (+1)

Atferlisíhlutun og frístundastarf í sérskóla
Arnarskóli Kópavogur Fullt starf

Umönnun / Aðhlynning
Heilsuvernd Vífilsstaðir Garðabær Sumarstarf (+2)

22ja ára strák vantar aðstoðarvin
NPA miðstöðin Kópavogur Hlutastarf

Stuðningsfulltrúi í sumarúrræði barna með sérþarfir
Garðabær Garðabær 12. júní Hlutastarf (+3)

Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista Reykjavík Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.