
Olís Borgarnes næturvaktir
Olís leitar að duglegu og rösku afgreiðslufólki á þjónustustöði Olís Borgarnesi.
Unnið er 7 nætur og frí 7 nætur, vinnutími er 22:00-08:00
Þarf að geta byrjað sem fyrst.
Starfið er fjölbreytt því inn á þjónustustöðinni er bæði Grill 66 og Lemon mini.
Helstu verkefni eru:
• Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
• Áfyllingar vöru í verslun
• Þrif og annað tilfallandi
• Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri
Hæfniskröfur:
• Snyrtimennska og reglusemi
• Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Lífsreynsla, aldur og þroski eru engin fyrirstaða í ráðningu í störf hjá okkur og hvetjum við jafnt ungt fólk sem eldra að sækja um.
Umsóknir skilist inn í gegnum vefform 50skills en einnig má skila inn umsóknum beint til verslunarstjóra á staðnum eða senda mail á borgarnes@olis.is
·











