Olís ehf
Olís ehf
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Olís Borgarnes næturvaktir

Olís leitar að duglegu og rösku afgreiðslufólki á þjónustustöði Olís Borgarnesi.

Unnið er 7 nætur og frí 7 nætur, vinnutími er 22:00-08:00

Þarf að geta byrjað sem fyrst.

Starfið er fjölbreytt því inn á þjónustustöðinni er bæði Grill 66 og Lemon mini.

Helstu verkefni eru:

• Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

• Áfyllingar vöru í verslun

• Þrif og annað tilfallandi

• Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri


Hæfniskröfur:

• Snyrtimennska og reglusemi

• Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi

• Hæfni í mannlegum samskiptum

Lífsreynsla, aldur og þroski eru engin fyrirstaða í ráðningu í störf hjá okkur og hvetjum við jafnt ungt fólk sem eldra að sækja um.
Umsóknir skilist inn í gegnum vefform 50skills en einnig má skila inn umsóknum beint til verslunarstjóra á staðnum eða senda mail á borgarnes@olis.is

·

Auglýsing stofnuð2. júní 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Brúartorg 1, 310 Borgarnes
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.