Sumarstarf í mötuneyti

Ölgerðin Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík


Ölgerðin óskar eftir liðsauka í mötuneytið sitt í sumar

 

Mötuneytið sér um að metta um 400 starfsmenn Ölgerðarinnar í hádeginu ásamt því að bjóða upp á morgunmat og léttar veitingar.

Helstu verkefni:

  • Undirbúningur fyrir morgunmat og hádegismat
  • Frágangur, tiltekt og þrif í eldhúsi og matsal
  • Áfyllingar og þrif fyrir kaffikróka

Hæfniskröfur:

  • Lipurð í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund
  • Sjálfstæði og vönduð vinnubrögð
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Starfsreynsla í eldhúsi er kostur

 

Um 90% starf er að ræða og er vinnutíminn frá kl. 07:00 - 14:00 mánudaga til föstudaga ásamt  tilfallandi kvöldvöktum.

 

Æskilegt er að umsækjendur geti byrjað sem fyrst.

 

 

Umsóknarfrestur:

20.06.2019

Auglýsing stofnuð:

11.06.2019

Staðsetning:

Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Veitingastörf Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi