Starfsmaður á lyftara

Ölgerðin Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík


Einstaklingur óskast til starfa á lyftara í framleiðslusali Ölgerðarinnar.
Um fullt starf og vaktarvinnu er að ræða en unnið er á þrískiptum vöktum.

Hlutverk og ábyrgð:

 • Vinna á lyftara við að taka frá framleiðslulínu
 • Vinna við framleiðsluvélar í framleiðslusal Ölgerðarinnar
 • Stilla og stýra vélbúnaði þannig að framleiðsla á hágæðavörum sé tryggð
 • Breytingar og fínstillingar á vélarbúnaði sem notaður er við framleiðslu á vatni, gosi og öli
 • Ná hámarks afköstum fyrir hverja framleiðslulotu með hagkvæmni og góða nýtingu að leiðarljósiHæfniskröfur

 • Lyftarapróf er skylirði
 • Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Stundvísi og góð samskiptahæfni
 • Samviskusemi og jákvæðni
 • Íslensku- eða enskukunnátta
 • Geta unnið undir álagi
 • Reglusemi og snyrtimennska


Umsóknafrestur er til og með 16. janúar nk.

Umsóknarfrestur:

16.01.2019

Auglýsing stofnuð:

09.01.2019

Staðsetning:

Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Iðnaðarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi