OK
OK
OK

OK leitar að reynslumiklum tæknimanni

OK leitar að áhugasömum og reynslumiklum einstakling til að bætast við frábært teymi okkar.
Um er að ræða fullt starf á dagtíma með mætingu á starfsstöð sem er staðsett á Grundartanga, 301 Akranesi.
Vinnutími er frá kl 7:30-15:30 alla virka daga, nema unnið er til kl 14:00 á föstudögum

Hjá OK starfar fjölbreyttur hópur fólks og hvetjum við öll sem uppfylla hæfnikröfur og hafa áhuga á starfinu til að sækja um, óháð kyni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Kerfisrekstur, umsýsla með netkerfi og sýndarvélar
  • Umsýsla útstöðva og annarra jaðartækja
  • Úrvinnsla verkbeiðna
  • Þjónusta við notendur
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nám í kerfisstjórnun eða önnur menntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Umtalsverð reynsla af tölvuumsjón er skilyrði
  • Góð þekking á netkerfum, VMware og kerfisrekstri skilyrði
  • Hreint sakavottorð er skilyrði
  • Bílpróf er skilyrði (starfsmaður þarf að geta mætt alla daga á starfsstöð á Grundartanga)
  • Öguð og sjálfstæð vinnubrögð
  • Geta til að vinna í hóp og vera hluti af teymi
  • Góð færni í íslensku, bæði skrifuðu og töluðu máli
  • Góð færni í ensku, bæði skrifuðu og töluðu máli
  • Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
Auglýsing birt20. janúar 2026
Umsóknarfrestur1. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grundartanga
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar