OK
OK
OK

OK leitar að reynslumiklum kerfisstjóra

OK leitar að öflugum Microsoft sérfræðingi (3rd level) sem hefur víðtæka þekkingu á upplýsingakerfum og reynslu af kerfisrekstri.

Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga og reynslu í að hanna, reka og þróa Microsoft umhverfi viðskiptavina OK.

Unnið er með hópi sérfræðinga sem sér um rekstur og innleiðingar fyrir fjölbreytt umhverfi. Hópurinn mótar og sér til þess að umhverfi séu rekin og uppfærð farsællega með öryggi og uppitíma að leiðarljósi.

OK vinnur fyrir fjölda fyrirtækja þegar kemur að upplýsingatækni og lausnaráðgjöf. Starfsmenn okkar fá því tækifæri til að koma að ýmsum flóknum og spennandi innleiðingarverkefnum og viðhaldsverkefnum í fjölbreyttum IT umhverfum.

Hjá OK starfar fjölbreyttur hópur fólks og hvetjum við öll sem uppfylla hæfnikröfur og hafa áhuga á starfinu til að sækja um, óháð kyni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Innleiðingar og rekstur á Microsoft skýjalausnum
  • Tryggja daglegan rekstur og uppfærslur miðlara
  • Þjónusta, tæknileg aðstoð og ráðgjöf
  • Innleiðingar og uppsetningar
  • Greining og úttektir á umhverfum viðskiptavina
  • Ráðgjöf og tillögur varðandi úrbætur
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Að lágmarki 8 ára starfsreynsla í upplýsingatækni
  • Þekking og reynsla af Microsoft umhverfum
  • Microsoft vottun/vottanir kostur
  • Þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni
  • Gagnrýnin- og lausnamiðuð hugsun
  • Frumkvæði og hæfni til að starfa sjálfstætt og í teymi
Auglýsing birt11. desember 2025
Umsóknarfrestur21. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skútuvogur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar