
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Öryggisvörður í svæðisþjónustu
Við leitum að öflugum öryggisverði til að sinna svæðisþjónustu í Sundahöfn.
Starfið er fjölbreytt og krefst mikilla samskipta, bæði við samstarfsfólk og viðskiptavini. Því óskum við eftir jákvæðum einstaklingi sem hefur gaman af samskiptum, sýnir mikla þjónustulund og góða framkomu fyrir hönd fyrirtækisins.
Vinnutími er frá kl. 07:30 til 16:00 á virkum dögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn öryggisgæsla og eftirlit á Sundahafnarsvæðinu
- Akstur starfsmanna og gesta á svæðinu
- Ýmis tilfallandi verkefni á vegum öryggisdeildar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er skilyrði
- Meirapróf (C) er kostur
- Góð kunnátta í íslensku og ensku
- Almenn tölvukunnátta
- Hæfni í samskiptum
- Sveigjanleiki, þjónustulund og jákvæðni
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Öflugt starfsmannafélag sem rekur m.a. orlofshús víðs vegar um landið
- Heilsu- og hamingjupakki fyrir starfsfólk sem inniheldur m.a. heilsuræktarstyrk, sálfræðiþjónustustyrk, samgöngustyrk og fleira
- Gott mötuneyti og matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur27. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSveigjanleikiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umhverfis-, heilsu- og öryggissérfræðingur / EHS Specialist
Alvotech hf

Dubliner í Keflavík leitar að barþjónum og dyravörðum!
The Dubliner Reykjavík

Aðstoðarmaður/sendill - Bílasöludeildir Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Starfskraftur óskast í VoR teymi Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða í Hlíðunum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Sumarstörf: Velferðarsvið Akureyrarbæjar
Akureyri

Bað- og öryggisvörður/Spa Safety Attendant
Laugarás Lagoon

Starfsmaður í heimaþjónustu - Helgarvinna
Fjarðabyggð