Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin

Öryggisverðir óskast á Akureyri

Öryggismiðstöðin óskar eftir metnaðarfullum einstaklingum í öryggisvörslu á Akureyri, bæði í fullt starf á 7-7-7 vaktakerfi og í hlutastarf.

Æskilegt að viðkomandi geti hafið 1. nóvember.

Um er að ræða starf á samhentum, traustum og metnaðarfullum vinnustað.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn öryggisgæsla og önnur skyld störf á vegum fyrirtækisins.
  • Aðstoða viðskiptavini við úrlausn öryggistengdra verkefna.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
  • Almenn ábyrgð á öllum búnaði sem öryggivörður hefur til umráða hverju sinni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hreint sakavottorð.
  • Lágmarksaldur 20 ár.
  • Gild ökuréttindi.
  • Íslensku- og enskukunnátta.
  • Rík þjónustulund.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
Auglýsing birt3. október 2024
Umsóknarfrestur17. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Njarðarnes 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar