Norðurorka hf.
Norðurorka hf.
Norðurorka hf.

Öryggis- og umhverfisstjóri

Erum við að leita að þér?

Spennandi starf hjá Norðurorku.

Starfssvæði Norðurorku er víðfeðmt en fyrirtækið rekur fjölbreytta veitustarfsemi á Akureyri og Eyjafjarðarsvæðinu. Norðurorka leggur áherslu á öryggis- og umhverfismál í allri sinni starfsemi og leitast við að vera í fararbroddi á þeim sviðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Rekstur og þróun öryggismála fyrirtækisins
  • Umsjón með öryggisstefnu fyrirtækisins, innleiðing markmiða og aðgerðaráætlunar
  • Þátttaka í störfum neyðarstjórnar
  • Rekstur og þróun umhverfis- og loftlagsmála fyrirtækisins 
  • Mótun umhverfis- og loftlagsstefnu, innleiðing markmiða og aðgerðaráætlunar 
  • Verkefni sem stuðla að kolefnisbindingu 
  • Ábyrgð og umsjón með losunarbókhaldi Norðurorku 
  • Öflun gagna og upplýsingagjöf um öryggis- og umhverfismál
  • Vöktun á árangri í öryggis- og umhverfismálum 
  • Þátttaka í samstarfi um gæða-, umhverfis-, og öryggismál 
  • Önnur verk sem til falla og yfirmaður ákveður 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af öryggis- og/eða umhverfismálum
  • Reynsla af gæðastarfi er kostur
  • Þekking á ISO 45001 sem snýr að heilbrigði og öryggi á vinnustað er kostur
  • Mjög góð tölvukunnátta og geta til að tileinka sér nýjungar
  • Framúrskarandi samskiptafærni
  • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
  • Sjálfstæði, skipulagshæfni og frumkvæði 
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsueflingarstyrkur
  • Símtækjastyrkur
  • Niðurgreitt mötuneyti
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur17. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Umsýsla gæðakerfa
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar