Arctic Adventures
Arctic Adventures
Arctic Adventures

Ökuleiðsögumaður – Sumarstarf 2026

Arctic Adventures leitar að ökuleiðsögumönnum í fullt starf sumarið 2026
(15. júní – 25. september).

  • Verkefni: Akstur farþega, leiðsögn og þjónusta við gesti.
  • Skilyrði: D-ökuleyfi, gilt ökuritakort, gilt skyndihjálparnámskeið, atvinnuréttur innan EES og kennitala. Reynsla að ökuleiðsögn æskileg.
  • Hæfni: Góð enskukunnátta, þjónustulund og sveigjanleiki.
  • Umsóknarfrestur: Til 28. Febrúar
  • Viðtöl: Frá 1. Febrúar til 31. mars

Vinsamlegast smellið hér fyrir ítarlegri upplýsingar og til að sækja um starfið

Fyrir frekari upplýsingar: Hafið samband við Viggó Þórir Þórisson ([email protected])

Auglýsing birt26. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Klettagarðar 11, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar