Múlaradíó ehf
Múlaradíó ehf

Öflugur starfsmaður óskast

Vegna aukinna verkefna óskar Múlaradío eftir öflgum og metnaðarfullum einstaklingum til liðs við núverandi teymi. Um er að ræða fjölbreytt verkefni á skemmtilegum og lifandi vinnustað. Æskilegt væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.

Múlaradíó er fyrirtæki með langa sögu í rafeindaþjónustu. Fyrirtækið sérhæfir sig í ísetningu á tölvubúnaði fyrir leigubíla, ísetningu á forgagnsbúnaði í bíla og viðhald á fjarskipta og tækjabúnaði sjúkra- og slökkviliðsbílum, ásamt fjölda annarra verkefna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ísetning og viðhald á tækjabúnaði leigubíla.
  • Ísetning á forgangsbúnaði og umsjón tækjabúnaðar.
  • Viðhald á fjarskipta og tækjabúnaði fyrir sjúkra- og slökkviliðsbíla.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla á sviði rafiðna kostur.
  • Menntun og reynsla á sviði bifvélavirkjunnar kostur.
  • Bíla og tækja áhugi mikill kostur
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum, nákvæmni, þjónustulund og samskiptahæfni.
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur15. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Fellsmúli 28, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílarafmagnsviðgerðirPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar