Eignaumsjón hf
Eignaumsjón hf
Eignaumsjón hf

Öflugur bókari

Vegna aukinna umsvifa leitar Eignaumsjón eftir öflugum bókara á fjármálasvið félagsins.

Umsækjandi þarf að vera talnaglöggur og hafa ánægju af mannlegum samskiptum ásamt því að vera tilbúinn til þess að auka getu sína í lifandi starfsumhverfi með góðum samstarfsfélögum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla bókhalds og afstemmingar
  • Gerð og yfirferð ársreikninga
  • Framkvæmd rekstraruppgjöra
  • Samskipti við viðskiptavini Eignaumsjónar varðandi bókhald, reikninga, kostnaðarskiptingu, innheimtu og áætlanir
  • Samskipti við þjónustuaðila fyrir hönd viðskiptavina Eignaumsjónar
  • Önnur fjölbreytt dagleg störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Góð þekking á Excel
  • Þekking á DK bókhaldskerfi kostur
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Áhersla lögð á frumkvæði, fagmennsku og nákvæm vinnubrögð
  • Viðkomandi þarf að vera lipur í mannlegum samskiptum og geta unnið sjálfstætt og í hópi
Fríðindi í starfi
  • Mötuneyti
  • Íþróttastyrkur
  • Fræðslustyrkur
  • Öflugt félagslíf á skemmtilegum vinnustað
Auglýsing stofnuð3. júlí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.ÁrsreikningarPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar