Aðstoðarmaður á rannsóknarstofu

Oculis Álfheimar 74, 104 Reykjavík


Aðstoðarmaður á rannsóknarstofu

Oculis ehf. leitar að nákvæmum og samviskusömum aðstoðarmanni á rannsóknarstofu fyrirtækisins.

Helstu verkefni:

 • Birgðahald og skráning á efnum og vörum á rannsóknarstofu
 • Framkvæma reglubundnar mælingar
 • Útbúa sýni og lausnir
 • Annast almenna umsýslu og þrif á rannsóknastofu
 • Þvottur á glervöru
 • Annast önnur verkefni sem tengjast rekstri rannsóknarstofu

 

Menntun og hæfniskröfur

 • Menntun sem nýtist í starfi.
 • Reynsla af rannsóknarstofuvinnu er æskileg.
 • Góð íslensku- og enskukunnátta.
 • Góð almenn tölvukunnátta.
 • Góð færni í mannlegum samskiptum.
 • Viðkomandi er tilbúinn að þróast í starfi og takast á við fleiri verkefni.

Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Ásgrímsdóttir.

netfang: gudrun.asgrimsdottir@oculis.com

 

 

Umsóknarfrestur:

19.07.2019

Auglýsing stofnuð:

24.06.2019

Staðsetning:

Álfheimar 74, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Hlutastarf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi