Landspítali
Landspítali
Landspítali

Ný og spennandi staða flæðisstjóra skurðlækningaþjónustu

Skurðlækningaþjónustan í Fossvogi sækist eftir öflugum einstaklingi með faglega hæfni og reynslu af hjúkrun til að stýra flæði skurðsjúklinga í Fossvogi. Flæðisstjóri mun sinna daglegu flæði innan sérgreinarinnar, bæði bráða- og valaðgerðum til að tryggja og stuðla að bættu flæði sjúklinga.

Um er að ræða nýja stöðu innan skurðlækningaþjónustunnar og felur starfið í sér mikla teymisvinnu og er unnið í nánu samstarfi við deildarstjóra legudeilda í Fossvogi, forstöðufólk, sérfræðilækna, sérnámslækna á sérgreinum skurðlækninga og innlagnastjóra. Flæðisstjóri mun heyra undir deildarstjóra á dagdeild skurðlækninga í Fossvogi og vera með aðsetur þar.

Mikil gæða- og umbótavinna er innan þjónustunnar og er starf flæðisstjóra að tryggja skilvirkt flæði og að sjúklingar fái rétta þjónustu, á réttum stað og á réttum tíma.

Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.

Starfshlutfall er 100% og er ráðið í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Reynsla í hjúkrun skurðsjúklinga æskileg
Faglegur metnaður
Lausnamiðuð hugsun og skipulögð vinnubrögð
Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót
Hæfni og vilji til að taka þátt í teymisvinnu
Góð íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli
Helstu verkefni og ábyrgð
Sinnir daglegu flæði innan sérgreina á skurðlækningaþjónustu í Fossvogi og vinnur með innlagnastjóra að því að tryggja sjúklingum sem þurfa að leggjast inn viðeigandi úrræði
Vinnur í samvinnu við stjórnendur skurðlækningaþjónustu að bættu flæði sjúklinga
Vinnur náið með útskriftarteymi spítalans
Stuðlar að samfellu í þjónustu við sjúklinga
Stuðlar að framúrskarandi þjónustu deilda með sjúklinginn i öndvegi
Er virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu þjónustunnar
Auglýsing birt27. nóvember 2024
Umsóknarfrestur9. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (43)
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri aðfanga og útboða - Veitingaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri Veitingaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri fasteigna- og umhverfisþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbankans
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Skemmtilegt starf á Laugarásnum meðferðargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Rannsóknarmaður - Svefnrannsóknarstofa
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á göngudeild svefntengdra sjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Teymisstjóri á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á geðgjörgæslu 32C
Landspítali
Landspítali
Áhugavert starf - Heilbrigðisritari/skrifstofumaður á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri vottunar og evrópuverkefna innan krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - deild skimunar og greiningar brjóstameina
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á Brjóstamiðstöð - göngudeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðamóttöku
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr og ritarastarf - hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með krabbamein
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - HERA sérhæfð líknarþjónusta
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á rannsóknarkjarna
Landspítali
Landspítali
Teymisstjóri meðferðarteyma á göngudeild barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í lyflækningum krabbameina
Landspítali
Landspítali
Læknir í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024
Landspítali