Persónulegur aðstoðarmaður óskast (NPA)

NPA miðstöðin Hátún 12, 105 Reykjavík


Ég heiti Brandur Karlsson, ég er 37 ára gamall og er að leita að hressum aðstoðarmönnum í fullt starf eða hlutastarf og um er að ræða vaktarvinnu. Unnið er samkvæmt hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og NPA.

Ég er hreyfihamlaður fyrir neðan háls og þarf því aðstoð við allar daglegar athafnir. Ég bý með eiginkonu minni og 2 hundum og ég er mjög virkur í daglegu lífi, ég er munnmálari, frumkvöðull og sci-fi nörd.

Viðkomandi þarf að vera líkamlega hraustur til að geta hjálpað mér í og úr hjólastólnum og einnig hjálpað mér við æfingar.

Hæfniskröfur:

  • Reyklaus
  • Stundvísi
  • Bílpróf
  • Hvetjandi í æfingum

Umsóknarfrestur er til 21. ágúst.

Umsóknarfrestur:

21.08.2019

Auglýsing stofnuð:

29.07.2019

Staðsetning:

Hátún 12, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi