NPA aðstoðarfólk óskast

NPA miðstöðin Hátún 12, 105 Reykjavík


42 ára mær óskar eftir aðstoðarfólki. Um er að ræða hlutastarf eða fullt starf. Unnið er samkvæmt hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og NPA, sjá upplýsingar á vefsíðunni www.npa.is.

Hún elskar lífið og sambýlismann sinn. Hún hefur áhuga á margskonar hlutum. Hún er í hjólastól og vantar starfsmann eins og þig. 

Íslenskukunnátta er skilyrði.

Umsóknarfrestur er til 23. maí 2019.

Umsóknarfrestur:

23.05.2019

Auglýsing stofnuð:

09.05.2019

Staðsetning:

Hátún 12, 105 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Heilbrigðisþjónusta

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi