

NPA Aðstoðarkona
Ég er 59 ára kona í vesturbæ Reykjavíkur sem óska eftir aðstoðarkonu, helst 25 ára eða eldri. Ég er hreyfihömluð og notast við hjálpartæki, og þarf því aðstoð við dagleg verk.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 60-70 % starf.
Unnið er í anda hugmyndafræðinnar um sjálfstætt líf og NPA. Íslenskukunnátta er skilyrði.
Umsækjandi þarf að hafa hreint sakavottorð og vera með bílpróf. Laun eru samkvæmt sérkjarasamningi NPA miðstöðvarinnar og Eflingar.
Æskilegt að geta byrjað sem fyrst.
Auglýsing birt19. janúar 2026
Umsóknarfrestur28. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Einarsnes 72, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Blikaás
Hafnarfjarðarbær

Skemmtilegt starf á heimili fatlaðs fólks
Kópavogsbær

Starfsmaður óskast á skammtímadvölina Móaflöt í Garðabæ
Garðabær

Starfskraftur í heimaþjónustu
Best heima

Aðstoðarmaður óskast
Eggaldin ehf.

Hláturmild listaspíra óskar eftir aðstoð
NPA miðstöðin

Aðstoðarfólk í eldhús óskast til starfa
Heilsuvernd

Starfsfólk við sjúkra- & iðjuþjálfun óskast til starfa
Heilsuvernd

Sumarstarf - tvær aðstoðarkonur óskast saman á dagvaktir
Arnheiður og Árdís NPA

Sumarstörf - Sóltún Heilsusetur
Sóltún Heilsusetur

Aðstoðarverkstjórnandi óskast! / Work leader assistant wanted!
NPA miðstöðin

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin