NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál. Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana. Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.
NPA miðstöðin

NPA aðstoðar konur / sjúkraliðar morgunvaktir

Icelandic speaking only

Sælar,

èg óska eftir aðstoð kvenna á aldrinum 25-45 àra. Ég nota hjòlastòl og þarf aðstoð við flest allt.

Morgunvaktin er frá kl.7-12,, þarfnast persónulegrar aðstoðar við að koma mér framúr, klæða mig og snyrta, útbúa morgunmat og sinna almennum heimilisstörfum.

Mikilvægt er að umsækjandi sé líkamlega hraust og geti hafið störf strax

Kynnið ykkur endilega kjarasamninga og hlutverk aðstoðarfólks à heimasíðu npa.is ef þið hafið àhuga.

Hlakka til að heyra ì ykkur og ræða starfið betur :)Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoð
Menntunar- og hæfniskröfur
Almenn ökuréttindi
Íslensku kunnátta
Auglýsing stofnuð13. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.