Söluráðgjafi öryggislausna

Nortek Eirhöfði 18, 110 Reykjavík


Starfslýsing

  • Tilboðsgerðir, kynningar og sölur til viðskiptavina
  • Vörumótun og framsetning vöruframboðs
  • Ráðgjöf á öryggislausnum Nortek
  • Greining á samkeppni, viðskiptavinum og tækifærum á markaði

Hæfniskröfur 

  • Reynsla af sölustarfi og eða viðskiptastýringu
  • Rafiðnmenntun eða háskólamenntun er kostur
  • Góð almenn tækniþekking eða tæknilegur bakgrunnur æskilegur
  • Lausnamiðuð vinnubrögð og skipulagshæfni
  • Frumkvæði
  • Jákvæðni
Auglýsing stofnuð:

07.02.2019

Staðsetning:

Eirhöfði 18, 110 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Sölu- og markaðsstörf Iðnaðarstörf Sérfræðistörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi