
Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.

Nettó Borgarnesi - Sumarstörf
Nettó Borgarnesi leitar eftir duglegum og samviskusömum einstaklingum í störf í sumarafleysingu. Bæði er um að ræða fullt starfshlutfall sem og hlutastörf.
Nettó er skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áfyllingar á vörum
- Afgreiðsla
- Þjónusta við viðskiptavini
- Framstillingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund
- Sjálfstæði
- Snyrtimennska
- Skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðaþjónusta Samkaupa
Auglýsing birt21. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Borgarbraut 58-60, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Hlutastarf á Pylsubarnum
Pylsubarinn

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Landamæraverðir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Sumarstörf á landsbyggðinni
Arion banki

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Tiltekt fyrir dreifingu á vörum
Álfasaga ehf

Tímabundið starf í áfyllingu
Coca-Cola á Íslandi

Hlutastarf Sölu- og lagerstarf á Akureyri
BM Vallá

Öflugt starfsfólk óskast í íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar

Nettó Borgarnesi - Vaktstjóri kvöld- og helgar
Nettó

Framtíðarstarf í Gluggatjaldadeild Vogue.
Vogue