
Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.

Nettó Borgarnesi - Fjölbreytt störf
Nettó Borgarnesi leitar eftir duglegum og samviskusömum einstaklingum í verslunarstörf - fjölbreytt störf í boði.
Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Nettó er skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Áfyllingar á vörum
Afgreiðsla
Þjónusta við viðskiptavini
Framstillingar
Menntunar- og hæfniskröfur
Rík þjónustulund
Sjálfstæði
Snyrtimennska
Skipulögð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
Velferðaþjónusta Samkaupa
Auglýsing birt16. júní 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Borgarnes-Borgarvogur , 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ræstitæknir/Cleaner
Albertsson ehf.

Pikkoló sendill óskast!
Pikkoló ehf.

N1 - Reykjanesbær
N1

Fullt starf í afgreiðslu
Piknik Reykjanesbær

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Veitingastaðurinn Efri leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum starfsmanni í afgreiðslu
Efri

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Minjagripaverslanir - Iceland Gift Store - Souvenir stores
Rammagerðin

Starfsmaður í vöruhúsi
Fraktlausnir ehf

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Starfsmaður á verkfæralager í Keflavík
Icelandair