
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili
Hjá Heilsuvernd Hjúkrunarheimili fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi í öldrunarþjónustu sem er í stöðugri þróun. Unnið er eftir Eden hugmyndafræðinni með áherslu á sjálfstæði, góðan heimilisbrag og lífsgæði íbúanna.

Nemar í læknis- og hjúkrunarfræðum - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili óska eftir að ráða lækna og hjúkrunarfræðinema til sumarstarfa á Hlíð og í Lögmannshlíð. Við leitum að einstaklingum sem hafa jákvæðni og góð samskipti að leiðarljósi, eru sjálfstæðir í vinnubrögðum en vilja um leið vera hluti af sterku teymi og eru tilbúnir að takast á við spennandi námstækifæri. Í boði er dagvinna sem og vaktavinna og starfshlutfall eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn hjúkrunarstörf, vaktstjórn og þátttaka í sérhæfðum verkefnum í samvinnu við fagaðila í þeim tilgangi að hámarka lífsgæði íbúa og viðhalda sjálfstæði þeirra
- Starfinu fylgja mikil samskipti við íbúa, aðstandendur og samstarfsfólk og skal umhyggja og virðing endurspeglast í öllum þáttum starfsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Krafa um að viðkomandi hafi lokið að lágmarki 2. ári í hjúkrunarfræði eða 3. ári í læknisfræði frá viðurkenndri menntastofnun
- Áhugi á hjúkrun og þjónustu við aldraða og þá sem búa við langvinn og/eða alvarleg veikindi
- Vilji og áhugi til að starfa eftir Eden hugmyndafræðinni
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileikar í mannlegum samskiptum
- Að geta unnið sem hluti af heild og með öðrum í þeim tilgangi að hámarka árangur
- Góð kunnátta í íslensku
Auglýsing birt9. janúar 2026
Umsóknarfrestur15. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Austurbyggð 17, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)

Starfsmaður í þvottahúsi - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Starfsmaður í eldhúsi - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Starfsmaður í iðju- og dagþjálfun - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Umönnun - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Sjúkraliðar - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingar - sumarstörf
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili
Sambærileg störf (12)

Óska eftir aðstoðarkonu í fjölbreytt starf
NPA miðstöðin

Hjúkrunarfræðingar á heilsugæslu
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunardeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Hlutastarf fyrir hjúkrunar- og læknanemar - Nesvellir
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingur á Patreksfirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Hjúkrunarfræðingur á Sjúkradeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Hjúkrunarnemar á 2.-4. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Sérnámsstöður í réttarmeinafræði
Landspítali