Vínbúðin
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.
Mývatn - verslunarstjóri
Við leitum að öflugum einstaklingi til að ganga til liðs við frábæran starfsmannahóp ÁTVR. Viðkomandi þarf að vera ábyrgðarfullur og hafa vilja og getu til að takast á við margvísleg verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Dagleg stjórnun, birgðahald og umhirða búðar
- Eftirfylgni þjónustu- og gæðastefnu fyrirtækisins
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunar- og/eða verkstjórn
- Frumkvæði, metnaður og ábyrgð í starfi
- Gott viðmót og rík þjónustulund
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt31. október 2024
Umsóknarfrestur8. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hraunvegi 8
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Mjódd - Hlutastarf 12-18 virka daga
Penninn Eymundsson
Akureyri - Jólastörf á Pósthúsi
Pósturinn
Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR
Smáraskóli - mötuneyti
Skólamatur
Afgreiðsla, þjónusta og ráðgjöf í Urðarapóteki
Urðarapótek
Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.
Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi
Almenn afgreiðslustörf og framleiðsla á flatbökum
Astro Pizza Akureyri
Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgara í Garðabæ
Garðabær
Jólatrésala í Blómavali í Skútuvogi
Blómaval
Sölumaður í verslun
Rafkaup
Hefur þú brennandi áhuga á tísku?
Curvy.is