Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær

Mýrarhúsaskóli auglýsir nokkrar stöður kennara.

Mýrarhúsaskóli á Seltjarnarnesi auglýsir eftir kennurum í nokkrar stöður.

Starfshlutfall er 100% í allar stöðurnar.

Allar stöðurnar ásamt helstu verkefnum, menntunar- og hæfniskröfum eru á umsóknagátt á heimasíðu Seltjarnarnesbæjar.

Fríðindi í starfi
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Bókasafnskort
  • Sundkort
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur2. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar