Reykjanesbær
Reykjanesbær
Reykjanesbær

Myllubakkaskóli- Sérkennari

Starfssvið: Sérkennsla

Myllubakkaskóli leitar að metnaðarfullum og áhugasömum kennara með þekkingu og reynslu af skólastarfi.

Í Myllubakkaskóla eru um 350 nemendur og 75 starfsmenn. Einkunnarorð skólans eru: virðing, ábyrgð, jafnrétti og árangur. Í skólanum er meðal annars lögð áhersla á jöfn tækifæri til náms, heilbrigði, vellíðan og metnað í því sem við tökum okkur fyrir hendur.

Ráðning er frá 1. ágúst 2024. Um er að ræða 80 - 100% starf og laun og starfskjör fara eftir kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna FG.

Helstu verkefni og ábyrgð
 • Sérkennsla í öllum bóklegum greinum.
 • Umsjón með nemendum og foreldrasamstarf ásamt faglegri vinnu í skóla.
 • Utanumhald og skipulagning teymisfunda með foreldrum og öðrum kennurum.
Menntunar- og hæfniskröfur
 • Leyfi til að nota starfsheitið kennari.
 • Reynsla af kennslu í grunnskóla.
 • Góð íslenskukunnátta.
 • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verkefnum.
 • Faglegur metnaður og ánægja af starfi með börnum.
 • Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
 • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.
 • Jákvæðni gagnvart skólaþróun.
Auglýsing stofnuð10. júlí 2024
Umsóknarfrestur31. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Sólvallagata 6A, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar