Sumarstarf á lager

Myllan Brúarvogur 1-3, 104 Reykjavík


Myllan óskar eftir sumarstarfsmanni á frystilager.

Helstu verkefni

  • Móttaka og frágangur á vörum
  • Tiltekt á pöntunum til viðskiptavina
  • Vörutalningar
  • Önnur tilfallandi verkefni er tilheyra lagerhaldi


Hæfniskröfur:

  • Almenn tölvukunnátta
  • Góð ensku og/eða íslenskukunnátta
  • Stundvísi og Þjónustulund
  • Lyftarapróf er æskilegt

Um vaktavinnu er að ræða og er vinnutími breytilegur.

Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan er hluti af ÍSAM og starfa þar um 400 manns.

Nánari upplýingar um starfið veitir Jón Helgi Ingvarsson í síma 820-2330

Auglýsing stofnuð:

18.06.2019

Staðsetning:

Brúarvogur 1-3, 104 Reykjavík

Starfstegund:

Sumarstarf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi