Epoxy Gólf ehf.
Epoxy Gólf ehf.
Epoxy gólf ehf. sérhæfir sig í epoxy gólfefnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Epoxy gólf eru samskeytalaus og níðsterk. Þau henta því vel þar sem kröfur eru gerðar um hreinlæti og langa endingu. Epoxy gólf ehf. bjóða upp á allar gerðir epoxy gólfefna, líkt og epoxy með lituðum kvartssandi, epoxy málningu á steypt og flotuð gólf, steinteppi o.fl. Epoxy gólf eru góður kostur fyrir matvælavinnslur, fiskvinnslur, spítala, lagerhúsnæði, sundlaugar, bílageymslur og eldhús svo eitthvað sé nefnt. Yfirborð epoxy gólfa er samskeytalaust og algjörlega lokað. Það þýðir að auðvelt er að þrífa þau og halda þeim hreinum. Að leggja Epoxy gólf er vandasamt verk og ætti einungis að vinnast af fagmönnum. Hjá Epoxy gólfum ehf. er yfir 30 ára reynsla af lagningu epoxy gólfa og mikil þekking sem tryggir þér gott gólf.
Epoxy Gólf ehf.

Múrari/Verkamaður - Reykjanesbæ


Epoxy Gólf leitar af starfsmanni með þekkingu á múriðn. Unnið er með bæði epoxy, flotefni, polyurethane og microsement.

Starfslýsing:


- Gólflagnir með tveggjaþátta efni

- Flotun gólfa

- Lögn á Microsementi

- Múrviðgerðir


Kröfur um:


- Stundvísi

- Sjálfstæði

- Metnaðarsemi

- Reglusemi

- Sveigjanleiki

- Jákvæðni

- Með ökuréttindi


Tekið skal fram að unnið er töluvert út á landi.

___________________________

Epoxy Gólf is looking for an employee to do flooring work. Working with both epoxy, self-levelling cement, polyurethane and microcement.

Job description:


- Flooring with two-component materials

- Putting down self-levelling underlayment

- Applying microcement

- Concrete repairs


Requirements for:


- Punctuality

- Independence

- Ambition

- Orderliness

- Flexibility

- Positivity

- With drivers license


It should be noted that work is also done in the country side.

Helstu verkefni og ábyrgð
Lagning tveggjaþátta gólfefna
Slípun gólfa
Flotun gólfa
Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
Þekking á flotun
Reynsla af iðnaði
Auglýsing stofnuð20. maí 2023
Umsóknarfrestur9. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Bakkastígur 12B, 260 Reykjanesbær
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaGrunnhæfni
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.