HH hús
HH hús

Múrari með reynslu

HH hús leita að flinkum og faglegum múrara í fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Hann eða hún þarf að hafa brennandi áhuga á að skila af sér góðu verki og gera viðskiptavini okkar ánægða. Fyrirtækið okkar er í örum vexti og leggjum við áherslu á gott og ánægt starfsfólk. Um framtíðarstarf er að ræða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn múrvinna s.s. flotun, steypur og flísalögn
  • Fjölbreytt verkefni tengd tjónum og viðhaldi
  • Ábyrgð á þeim verkefnum sem honum eru falin
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistara- eða sveinsbréf í múraraiðn
  • Haldgóð reynsla af vinnu við múrverk og flísalögn
  • Nákvæmni, vandvirkni og fagmennska
  • Mjög góðir samskiptaeiginleikar og hæfni ti lað vinna sjálfstætt
Fríðindi í starfi

Við lofum góðum vinnustað hjá ört stækkandi fyrirtæki. Verkefnin eru flest á höfuðborgarsvæðinu.

Auglýsing birt11. september 2025
Umsóknarfrestur2. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Stórhöfði 21, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar