MT Ísland
MT Ísland

MT Ísland óskar eftir öflugum múrara!

Hefur þú auga fyrir smáatriðum og brennur fyrir vönduðum vinnubrögðum?
MT Ísland ehf. sérhæfir sig í viðgerðum og endurbótum á húsnæði eftir raka- og vatnstjón. Við leitum að reyndum múrara með framúrskarandi færni í flísalögnum til að taka þátt í fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Hefur haldgóða reynslu af múrverki, sérstaklega flísalögn og frágangi

  • Er sjálfstæður og lausnamiðaður í vinnubrögðum

  • Leggur áherslu á fagmennsku og nákvæmni

  • Býr yfir jákvæðni, heiðarleika og ábyrgðartilfinningu

Menntunar- og hæfniskröfur

Sveinspróf eða mjög góð reynsla sem hægt er að staðfesta  

Fríðindi í starfi

Bíll til umráða

Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur27. júní 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Turnahvarf 6, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar