
MT Ísland
MT Ísland var stofnað árið 2019 af danska fyrirtækinu Midtfyns Totalservice sem hefur sérhæft sig í raka og mygluskemmdum ásamt tjónaviðgerðum eftir vatns og brunatjón síðustu 25 ár. Hjá MT Ísland starfa 20 manns á mismunandi sviðum. MT Ísland sér um rakamælingar og almennar ástandsskoðanir á eignum. Fyrirtækið vinnur náið með OBH verkfræðistofu í Danmörku þegar kemur að greiningu á myglusýnum.
Fyrirtækið er ört vaxandi og meðal viðskiptavina eru stærstu leigu og fasteignafélög landsins.
MT Ísland óskar eftir öflugum múrara!
Hefur þú auga fyrir smáatriðum og brennur fyrir vönduðum vinnubrögðum?
MT Ísland ehf. sérhæfir sig í viðgerðum og endurbótum á húsnæði eftir raka- og vatnstjón. Við leitum að reyndum múrara með framúrskarandi færni í flísalögnum til að taka þátt í fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.
Við leitum að einstaklingi sem:
-
Hefur haldgóða reynslu af múrverki, sérstaklega flísalögn og frágangi
-
Er sjálfstæður og lausnamiðaður í vinnubrögðum
-
Leggur áherslu á fagmennsku og nákvæmni
-
Býr yfir jákvæðni, heiðarleika og ábyrgðartilfinningu
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf eða mjög góð reynsla sem hægt er að staðfesta
Fríðindi í starfi
Bíll til umráða
Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur27. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Turnahvarf 6, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (7)

Flotlagnir óska eftir starfsmanni.
Flotlagnir ehf

Leitum eftir sumar starfsfólki með reynslu í byggingariðnaði
Múrtækni ehf.

Múrari með reynslu / Mason with experience
Einingaverksmiðjan

Gólflagningar - Akureyri
Gólflagningar

Múrari / Starfsmaður óskast
MN múrverk ehf.

Mál og Múrverk ehf. is seeking experienced masons
Mál og Múrverk ehf

Mál og Múrverk ehf. leitar að vönum málurum í utanhússmálun
Mál og Múrverk ehf