
Mjólkursamsalan
MS er í eigu kúabænda um allt land. Hlutverk félagsins er að taka við mjólk frá kúabændum og framleiða afurðir í takt við þarfir markaðarins. Félagið heldur úti öflugu söfnunar- og dreifikeri sem tryggir landsmönnum aðgang að ferskum mjólkurvörum.

MS SELFOSS - SUMARSTARF
Mjólkursamsalan á Selfossi óskar eftir að ráða starfsfólk í afleysingar sumarið 2025. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan maí og unnið fram í miðjan ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðslu- og pökkunarstörf
- Lagerstörf - lyftararéttindi kostur
- Umsækjendur þurfa að vera fæddir 2008 eða fyrr.
Auglýsing birt23. janúar 2025
Umsóknarfrestur5. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 65, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
LagerstörfLyftaraprófMeirapróf BE
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í smur- og dekkjaþjónustu/Oil and tire service
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Reykjanes: Meiraprófsbílstjóri -sumarstarf / C truck driver - summerjob
Íslenska gámafélagið

Leitum að vönum smiðum og handlögnum einstaklingum með áhuga á smíði og viðhaldi
Atlas Verktakar ehf

Vinna í framleiðslu / Production job
Freyja

Hafnarvörður
Fjarðabyggðahafnir

Sumarstarf í Vegmerkingum (kröfur: C meirapróf)
Vegmerking

Vinnuskóli - Slátturhópur - 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

🎯 Reyndur Múrari - 🎯 Experienced Mason
Mál og Múrverk ehf

Starfsmaður fráveitu - Umhverfis- og skipulagssvið
Hafnarfjarðarbær

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Carpenter/Formworker
Smíðagarpar ehf

Starf í útskipun á starfstöð félagsins á Siglufirði
Ísfélag hf.