
Háskólinn á Bifröst
Háskólinn á Bifröst hefur í meira en hálfa öld menntað fólk til áhrifa og ábyrgðar í íslensku samfélagi. Háskólinn leggur áherslu á samþættingu fræða og framkvæmdar og hefur verið leiðandi hér á landi í uppbyggingu og þróun stafrænnnar menntunar á háskólastigi.

Móttökustjóri
Laust er til umsóknar starf móttökustjóra við Háskólann á Bifröst. Móttökustjóri er í lykilhlutverki í móttöku háskólans, tekur á móti erindum, sinnir upplýsingagjöf og starfar á kennslusviði háskólans. Við leitum að traustu og glaðlyndu fólki með ríka þjónustulund sem á auðvelt með að vinna í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi. Háskólinn á Bifröst er framsækinn háskóli sem hefur verið leiðandi í uppbyggingu stafræns fjarnáms á háskólastigi hér á landi síðastliðin 20 ár. Aðalstarfsstöð er á Hvanneyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með móttöku á Hvanneyri m.a. vegna staðlotna og pósti.
- Símsvörun.
- Aðstoð og upplýsingagjöf við nemendur og gesti.
- Útgáfa staðfestinga, vottorða og skírteina.
- Innkaup á skrifstofuvörum.
- Umsjón með kaffistofu starfsfólks á Hvanneyri.
- Aðstoð við útskriftir, staðlotur og aðra viðburði á vegum háskólans.
- Aðstoð við skipulag og samskipti vegna staðlota.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, grunnám á háskólastigi er kostur.
- Reynsla úr þjónustustarfi- og/eða móttökustjórnun.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Góð tölvukunnátta.
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt.
- Mikil færni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund.
- Geta unnið undir álagi.
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hvanneyri, 311 Hvanneyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSveigjanleikiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókari
Fönn

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks
Breiðablik

Hlutastarf á Keflavíkurflugvelli/part-time job at KEFairport
Maskína

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
Reykjanesbær

Ert þú snillingur í varahlutum og þjónustu
Stilling

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis - 100% Starf
Avis og Budget

Starfsmaður í fjármáladeild
Ourhotels ehf. / Troll Expeditions / Formáli ehf.

Aðalbókari
Linde Gas

Sumarstarf fyrir nema á umhverfis- og framkvæmdasviði
Umhverfis-og framkvæmdasvið

Temporary - Móttaka / Front Desk
Rent.is

Sumarstarf - Akstursstýring
Torcargo