SÁÁ
SÁÁ
SÁÁ er almannasamtök með um sjö þúsund félagsmenn. Samtökin annast rekstur fjögurra meðferðarstofnana þar sem heilbrigðisstarfsmenn veita áfengis- og vímuefnasjúklingum faglega heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki. Þetta eru sjúkrahúsið Vogur, Vík á Kjalarnesi og göngudeildirnar í Von, Efstaleiti 7 í Reykjavík og Hofsbót 4 á Akureyri.
SÁÁ

Móttökuritari SÁÁ

Laust er til umsóknar móttökuritari á Von.

  • Um er að ræða fullt starf, 100%
  • Vinnutími er frá 09:00-17:00

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
Símsvörun, móttaka og úrvinnsla fyrirspurna
Afgreiðsla og þjónusta við skjólstæðinga
Bókun skjólstæðinga í meðferð og viðtöl
Ýmis önnur verkefni sem til falla
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf eða samsvarandi menntun
Þekking og reynsla af skjalavistun er kostur
Gott vald á íslensku og ensku
Almenn og góð tölvukunnátta er skilyrði
Góð samskiptahæfni, rík þjónustulund, samviskusemi og nákvæmni
Kostur að hafa unnið við sambærileg störf áður
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing stofnuð18. september 2023
Umsóknarfrestur24. september 2023
Starfstegund
Staðsetning
Efstaleiti 7, 103 Reykjavík
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.