
SÁÁ
SÁÁ er almannasamtök með um sjö þúsund félagsmenn. Samtökin annast rekstur fjögurra meðferðarstofnana þar sem heilbrigðisstarfsmenn veita áfengis- og vímuefnasjúklingum faglega heilbrigðisþjónustu í hæsta gæðaflokki.
Þetta eru sjúkrahúsið Vogur, Vík á Kjalarnesi og göngudeildirnar í Von, Efstaleiti 7 í Reykjavík og Hofsbót 4 á Akureyri.

Móttökuritari SÁÁ
Laust er til umsóknar móttökuritari á Von.
- Um er að ræða fullt starf, 100%
- Vinnutími er frá 09:00-17:00
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Símsvörun, móttaka og úrvinnsla fyrirspurna
Afgreiðsla og þjónusta við skjólstæðinga
Bókun skjólstæðinga í meðferð og viðtöl
Ýmis önnur verkefni sem til falla
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf eða samsvarandi menntun
Þekking og reynsla af skjalavistun er kostur
Gott vald á íslensku og ensku
Almenn og góð tölvukunnátta er skilyrði
Góð samskiptahæfni, rík þjónustulund, samviskusemi og nákvæmni
Kostur að hafa unnið við sambærileg störf áður
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími
Starfstegund
Staðsetning
Efstaleiti 7, 103 Reykjavík
Hæfni
Mannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Laust starf í öryggis- og þjónustudeild á skrifstofu Alþingi
Skrifstofa Alþingis
Bókunarfulltrúi - Söludeild Keahótela
Söluskrifstofa Keahótela
Neyðarverðir
Neyðarlínan
Fyrirtækjasvið Nespresso - Þjónustufulltrúi
Nespresso
Þjónustufulltrúi flug og sjósendinga
Icelogic ehf
Þjónustufulltrúi hjá 66°Norður
66°North
Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Accountant
LS Retail
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver BAUHAUS
BAUHAUS slhf.
Finance Manager
Höfði Lodge Hótel
Reikningagerð og móttaka - Verkstæði Vélrásar
Vélrás
Bókari á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.