Terra hf.
Terra hf.
Terra hf.

Móttökufulltrúi - Akureyri

Terra leitar að jákvæðum og þjónustuliprum móttökufulltrúa til að sinna ýmsum verkefnum á skrifstofu okkar á Akrureyri.


Við leitum að einstaklingi sem er skipulagður, lausnamiðaður og hefur gaman af því að vera í góðu sambandi við viðskiptavini og samstarfsfólk.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og þjónusta viðskiptavina
  • Afgreiðsla erinda í gegnum síma, tölvupóst eða aðra rafræna miðla
  • Létt skrifstofustörf og skjalavinna
  • Umsjón með kaffistofu og frágangur
  • Tilfallandi sendiferðir
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund
  • Reynsla af þjónustustörfum er kostur
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Áhugi á flokkun og endurvinnslu
Auglýsing birt26. nóvember 2025
Umsóknarfrestur9. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Terra Norðurland - Hlíðarfjallsvegur
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar