Endurhæfingastöð hjarta-og lungnasjúklinga
Endurhæfingastöð hjarta-og lungnasjúklinga

Móttöku- og læknaritari á HL stöðinni

Staða móttöku-og læknaritara á HL stöðinni, Endurhæfingastöð hjarta-og lungnasjúklinga, er laus til umsóknar. Um er að ræða 80% starf.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Vinnutími er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl.14.30-19:00, þriðjudaga 11.00-18:00, fimmtudaga 14:00-18:00.

Helstu verkefni og ábyrgð

Almenn umsjón með bókunum og afgreiðsla skjólstæðinga.

Símsvörun og svörun fyrirspurna í tölvupósti.

Samskipti við skjólstæðinga.

Aðstoða sjúkraþjálfara, lækna og skjólstæðinga.

Tiltekt og aðstoð við að halda vinnuumhverfi snyrtilegu.

Önnur tilfallandi verkefni. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun sem heilbrigðisgagnafræðingur er kostur.

Góð almenn tölvukunnátta.

Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund.

Stundvísi og áreiðanleiki.

Gott vald á íslensku er skilyrði.

Gott vald á ensku og/eða öðrum tungumálum er kostur.

 

Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur5. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hátún 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar