
Blue Car Rental
Blue Car Rental er íslensk bílaleiga sem rekur öfluga leigu á Suðurnesjum og Reykjavík ásamt fullbúnu þjónustuverkstæði.
Við erum fjölbreyttur og lifandi hópur sem sinnir ólíkum og margbreytilegum verkefnum innan hópsins. Saman erum við lið í sókn.
Starfsstöðvar okkar hafa verið endurbættar og endurnýjaðar á undanförnum árum og eru bæði starfsaðstæður og starfsmannaaðstaða til fyrirmyndar.
Við erum hópur sem leggur áherslu á jákvæð og uppbyggjandi samskipti, teymisvinnu, sýnum metnað í starfi og þorum að takast á við breytingar. Hér ríkir góður starfsandi og verkefnin eru spennandi og fjölbreytt. Við leggjum áherslu á öryggi.

Mössun og alþrif/ Detailing and polishing
Blue Car Rental óskar eftir öflugum einstaklingi í að massa og þrífa bíla vegna aukinna umsvifa í sölu- og langtímaleigu fyrirtækisins. Við leitum eftir kraftmiklum og duglegum einstakling sem hefur metnað í að gera vel. Starfsaðstæður eru ný endurbættar og umhverfið skemmtilegt og lifandi.
Auglýsing birt4. júlí 2025
Umsóknarfrestur18. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Hólmbergsbraut 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (5)

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Bílaþrif og standsetning bíla/Car washing and car road- ready
Blue Car Rental

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Kef Airport / Ásbrú
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Rental Agent in Keflavík
Iceland Campers

Starfsmaður á þvottastöð – Car Wash Attendant
Key Car Rental