Mörk hjúkrunarheimili
Á Mörk hjúkrunarheimili búa 113 heimilismenn á ellefu notalegum heimilum. Mörk starfar eftir Eden hugmyndafræðinni.
Mörk hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.
Mörk - Laus störf við umönnun
Hjúkrunarheimili Markar óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki til að starfa með okkur við umönnun aldraðra
Í boði er skemmtilegt og gefandi starf sem felur í sér að aðstoða heimilismenn við almenna umönnun, gleðjast og njóta samveru með þeim. Ýmsir möguleikar á starfshlutfalli eru í boði þar sem unnar eru blandaðar vaktir í góðum hóp starfsmanna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslenskukunnátta
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Starfsmaður þarf að hafa náð 18 ára aldri
- Stundvísi og metnaður í starfi
- Reynsla í umönnun er mikil kostur
Fríðindi í starfi
- Stytting vinnuvikunnar
- Aðgangur að heilsustyrk
- Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt9. desember 2024
Umsóknarfrestur22. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Suðurlandsbraut 66, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniLíkamlegt hreystiMetnaðurStundvísiUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Grenilundur hjúkrunarheimili óskar eftir starfsfólki
Grýtubakkahreppur
Viltu vinna hjá SÁÁ?
SÁÁ
Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs
Starf á heimili fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar
Rannsóknarkjarni Landspítala - blóðsýnataka
Landspítali
Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong
Framtíðarstarf í umönnun - Skógarbær
Hrafnista
Stoð leitar að Viðskiptastjóra í Hjálpartækjadeild
Stoð
Gefandi og skemmtilegt starf
Seiglan
Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð
Heimaþjónusta - Sóltún Heima
Sóltún Heima
Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð