Micro Ryðfrí smíði
Micro Ryðfrí smíði

Micro leitar að starfsmanni á Laserskurðarvél

Micro leitar að starfsmanni í plötusmíðadeild fyrirtækisins.

Starfið felst í vinnu á laserskurðarvél og allt í kringum hana. Unnið er á LC5 Sheet and Tube metal (BLM).
Starfið felst í prógrammeringu, innmötun, útmötun á verkefnum á laservél.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna á LC5 fiber laser vél, bæði plötu- og röraskurður
  • Forritun og prógrammering á verkefnum
  • Inn- og útmötun á vélina
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í iðngrein í málmiðnaði er mikill kostur en ekki skilyrði.
  • Reynsla af sambærilegum störfum er mikill kostur.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Geta til að vinna undir álagi
Auglýsing birt26. september 2024
Umsóknarfrestur10. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Einhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar