Micro Ryðfrí smíði
Micro leitar að starfsmanni á Laserskurðarvél
Micro leitar að starfsmanni í plötusmíðadeild fyrirtækisins.
Starfið felst í vinnu á laserskurðarvél og allt í kringum hana. Unnið er á LC5 Sheet and Tube metal (BLM).
Starfið felst í prógrammeringu, innmötun, útmötun á verkefnum á laservél.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna á LC5 fiber laser vél, bæði plötu- og röraskurður
- Forritun og prógrammering á verkefnum
- Inn- og útmötun á vélina
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í iðngrein í málmiðnaði er mikill kostur en ekki skilyrði.
- Reynsla af sambærilegum störfum er mikill kostur.
- Góð tölvukunnátta.
- Geta til að vinna undir álagi
Auglýsing birt26. september 2024
Umsóknarfrestur10. október 2024
Tungumálahæfni
EnskaMeðalhæfni
ÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Einhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
BlikksmíðiSveinspróf
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Pípulagningarmaður óskast til Samveitna Garðabæjar
Garðabær
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND
Bifvélavirki - Mechanic
BM Vallá
Starfsmaður í skiltagerð
Fjölprent ehf
Starfsfólk í blikksmiðju
ÞH Blikk ehf
Bifvélavirki / Car mechanic
Íslenska gámafélagið
Vélvirki - Mechanic
Golfklúbburinn Keilir
Starfsmenn í þjónustudeild
Blikksmiðurinn hf
Aðstoðarmaður blikksmiðs hjá Blikk ehf.
Blikk ehf.
Uppsetning
OHS verk ehf
Járniðnaðarmaður óskast
Kerfóðrun ehf.
Blikksmiðir - Aðstoðarmenn blikksmiðs
Blikksmiðurinn hf