Aalborg-portland íslandi ehf
Aalborg-portland íslandi ehf
Aalborg-portland íslandi ehf

Meiraprófsbílstjóri óskast.

Aalborg Portland Íslandi ehf (API) hefur starfað hér á landi frá árinu 2000 við innflutning, sölu og dreifingu á hágæðasementi. Félagið rekur tvö 5 þúsund tonna síló fyrir sement í Helguvík í Reykjanesbæ. Bílstjórar félagsins dreifa sementi um allt land á sementssíló viðskiptavina. Pakkað sement frá Aalborg Portland er selt í helstu byggingavöruverslunum og múrbúðum víða um land.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dreifing á sementi til viðskiptavina félagsins.
  • möguleg afleysing fyrir verkstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf og reynsla af akstri dráttarbíla með vagn, góð samskiptahæfni og reglusemi.
  • lyftarapróf.
Auglýsing stofnuð6. maí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Stakksbraut 2, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf CEPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar