Terra umhverfisþjónusta hf
Terra umhverfisþjónusta hf
Terra umhverfisþjónusta er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 250 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið. Fyrirtækið vinnur með fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum í endurvinnslu og umhverfisvænni úrgangsstjórnun með áherslu á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið. Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.
Terra umhverfisþjónusta hf

Meiraprófsbílstjóri - Akureyri

Við leitum að öflugum, áreiðanlegum og jákvæðum einstaklingi með meiraprófsréttindi í akstursdeildina hjá okkur á Akureyri. Við erum bæði að leita eftir aðila sem er með meirapróf C og CE réttindi, eins er kostur að hafa vinnuvéla- og kranaréttindi.

Hlutverk meiraprófsbílstjóra er að þjónusta viðskiptavini okkar við losun á ílátum frá fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum.

Öll kyn eru hvött til að sækja um.

Kostur er að viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.

Hjá Terra umhverfisþjónustu vinnum við í því alla daga að gera góða hluti fyrir umhverfið.

Helstu verkefni og ábyrgð
Akstur, lestun og losun
Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Meirapróf C og CE
Vinnuvéla- og kranaréttindi er kostur
Jákvæðni og áreiðanleiki
Þjónustulund og samskiptahæfni
Íslensku- og/eða enskukunnátta
Auglýsing stofnuð12. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Hlíðarfjallsvegur
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.Meirapróf CEPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.